Jafnrétti?

Eins og gerist stundum fylgdi ég Heiđdísi í skólann morgun, svosem engin tíđindi. Ţađ er leikfimi hjá henni í dag ţannig ađ hún arkađi međ bláa Latabćjarpokann sinn glöđ í bragđi. Ţegar ađ skólanum kom tóku tveir strákar á hennar reki á móti henni og ţađ fyrsta sem ţeir sögđu var: "Hey, ţú ert međ vitlausan poka!" "Nauts" var auđvitađ svariđ frá henni. "Jú, ţú ert međ bláan poka, en ţú átt ađ vera međ bleikan. Strákar eiga ađ vera međ bláan poka og stelpur međ bleikan." Ég leyfđi mér ađ reyna ađ halda uppi einhverjum vörnum fyrir ţađ ađ ţađ skipti engu máli hvort strákar vćru í bláu eđa stelpur í bleiku en sex ára peyjunum varđ ekki haggađ og stóđu fastir á sinni skođun. Sem betur fer var Heiđdísi alveg sama um tuđiđ í ţeim en mér varđ nú ekki um sel.

Stelpur í bleiku og strákar í bláu. Áriđ 2007.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ég er ánćgđ međ Heiđdísi, sterkur karakter enda veitir ekki af.

Halla Rut , 13.10.2007 kl. 19:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband