Breaking news

Minnihlutinn í borgarstjórn hefur samið um að mynda nýjan borgarstjórnarmeirihluta með Framsóknarflokki. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, og að sjálfstæðismenn verða einir í minnihluta.

Minnihlutinn í borgarstjórn hefur samið um að mynda nýjan borgarstjórnarmeirihluta með Framsóknarflokki. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, og að sjálfstæðismenn verða einir í minnihluta.

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag mætti Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi framsóknar, ekki til fundar í Höfða í hádeginu þar sem til stóð að ræða fjárhagsáætlun borgarinnar og ágreining meirihlutans um REI.

Björn Ingi Hrafnsson tilkynnti Vilhjálmi á fundi fyrir stundu að meirihlutasamstarfi  D og B lista hefði verið slitið og hann hygðist mynda nýjan  meirihluta með minnihlutaflokkunum þremur

fram kom á Vísi fyrr í dag mætti Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi framsóknar, ekki til fundar í Höfða í hádeginu þar sem til stóð að ræða fjárhagsáætlun borgarinnar og ágreining meirihlutans um REI. Björn Ingi Hrafnsson tilkynnti Vilhjálmi á fundi fyrir stundu að meirihlutasamstarfi D og B lista hefði verið slitið og hann hygðist mynda nýjan meirihluta með minnihlutaflokkunum þremur
mbl.is Á að gefa bjór- og léttvínssölu frjálsa?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband