Nú er illt í efni....
25.9.2007 | 12:36
Ćtli ástćđan fyrir ţví ađ margir veigra sér viđ ađ fara til tannlćknis sé ekki einmitt ţessi. Menn vita ekkert hvađ ţjónustan kostar fyrirfram. Og ţegar fólk á ekki endalaust af peningum lćtur ţađ hjá líđa ađ fara til tannsa. Ţađ er auđvitađ til háborinnar skammar ađ menn sjái ekki sóma sinn í ađ hafa verđskrár sínar opinberar. Satt ađ segja er ţađ barasta argasti dónaskapur.
![]() |
Fékk dónaleg bréf frá tannlćknunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ber tannlćknum ekki ađ hafa verđskrá uppi á áberandi stađ? Slíkt hef ég aldrei séđ. Í annan stađ: Vćri ekki rétt ađ koma á framfćri nöfnum ţeirra tannlćkna sem eru sanngjarnari í gjaldtöku en ađrir? Ţeir fyrirfinnast nefnilega og ég vćri til í ađ nefna í ţađ minnsta einn. Og nú má bćta viđ hjartalćknum; ţeir hafa ekki samning viđ TR og taka ţađ gjald sem ţeir vilja. Til ađ mynda kostar hjartaómskođun kr. 20 ţús. en endurgreiđsla TR er um 6.500. Verst er ađ fyrirfram er sjúklingum ekki bent á ţetta.
Ţorgrímur Gestsson (IP-tala skráđ) 25.9.2007 kl. 18:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.