Ný skođanakönnun
25.9.2007 | 12:27
Vegna ţess hve margir virđast hafa áhuga og skođanir á fótbolta ákvađ ég ađ setja inn nýja könnun, ţar sem spurt er hvort toppliđanna Valur eđa FH verđi Íslandsmeistarar í ţessarri íţrótt. Lokaumferđ Íslandsmótsins fer fram um nćstu helgi og er um hreina úrslitaleiki á báđum endum stigatöflunnar. Valsmenn mćta HK sem eru um miđja deild og FH mćtir botnliđi Víkings.
Endilega takiđ ţátt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.