Undarlegt ađ vera bćđi blindur og međ ofskynjanir...
24.9.2007 | 14:37
..hugsađi ég ţegar ég horfđi spenntur á leik FH og Vals í gćr. Mér fannst nú blessađur dómarinn sem haltrađi svo útaf áđur en seinni hálfleik lauk endanlega, dyggilega studdur af ađstođarmönnum sínum, hundtryggum, full vćnn í dómgćslu sinni. Heimaliđinu í vil. En ţađ gerđi ekkert til, Vals-strákarnir á vellinum börđust eins og ljón og lönduđu sćtum sigri. Ţeim tókst ađ stöđva áralanga sigurgöngu fimleikapiltanna. Nú er bara ađ mćta eins stemmdir gegn HK nćstkomandi laugardag og koma Íslands-dollunni á Hlíđarenda, rétt eins og stelpunum tókst um daginn. Ţá verđur kátt í höllinni. Nýju höllinni.
Áfram Valur!
Valsmenn í vćnlegri stöđu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
FH-ingar eru farnir á taugum yfir sínum eigin aumingjaskap gagnvart lánsmönnum sínum hjá Fjölni, enda heyrist mér nú allt fótboltaáhugafólk halda međ Val í lokaslagnum og svo Fjölni í úrslitaleiknum.
Stefán
Stefán (IP-tala skráđ) 24.9.2007 kl. 14:52
Pottţétt!
Markús frá Djúpalćk, 24.9.2007 kl. 14:56
Valsmenn eru vel ađ sigri komnir á Íslandsmótinu, án ţess ađ ég finni sérstaka hvöt hjá mér til ađ hnýta í fimleikastrákana.
Ţeir hafa stađiđ sig afskaplega vel undanfarna 40 mánuđi og ţađ tímabil verđur ekki af ţeim tekiđ.
Ţađ verđur gaman fyrir okkur KR-inga ađ mćta Íslandsmeisturum Vals á nćsta ári; hvorugt liđiđ ţekkt fyrir hroka eđa steigurlćti.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2007 kl. 15:02
Sammála, mér finnst FH spila skemmtilegan fótbolta, međ mikinn karakter, en ţađ vćri skemmtilegt ađ sjá annađ liđ hreppa toppsćtiđ. Helst Val.
Markús frá Djúpalćk, 24.9.2007 kl. 15:10
Fyrir utan ţađ ađ mér fannst FH-ingar alveg dr... upp á bak varđandi lánsleikmennina hjá Fjölni, ţá finnst mér stađa ţeirra í deildinni ţeim alveg mátuleg. ÁFRAM HAUKAR!!!
Jóhann Elíasson, 27.9.2007 kl. 11:15
Haukar? Jájá um ađ gera.
Markús frá Djúpalćk, 27.9.2007 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.