Fyrirsagnir

Stundum dettur mér í hug ađ fyrirsagnir hér á mbl.is séu sérhannađar til ađ espa upp dómstól götunnar. Ţćr eru hafđar nógu tvírćđar, ţannig ađ fólk geti nú aldeilis hellt úr skálum réttlátrar reiđi sinnar. En oftar en ekki eru sögurnar ađ baki fréttunum allt ađrar en ţćr örsögur í dómarastíl sem hér birtast.
mbl.is Lögreglumenn horfđu á dreng drukkna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.9.2007 kl. 16:21

2 identicon

Algerlega sammála, finnst ţetta vera vítavert ábyrgđarleysi af hálfu fjölmiđla, og löngu tímabćrt ađ eitthvađ sé gert viđ fréttamenn sem láta svona. Eđa eru ţetta kannski álitnir góđir fréttamenn sem gera svona? 

Held ađ ef fylgdi fréttaskotum mynd af fréttamanni og nafn, ađ tvennt myndi gerast:  Viđ fengum tćkifćri til ađ meta hvort greinin sé trúverđug (viđkomandi blađamađur ćtti sér orđspor međal lesenda) og svo hitt ađ fréttamađur myndi leggja smá metnađ í ađ fréttin sé góđ, nákvćm og sér til sóma.  

Hákon Halldórsson (IP-tala skráđ) 22.9.2007 kl. 17:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband