Skemmtilegt orđ
22.9.2007 | 12:50
Viđskotaillur. Hvađan ćtli ţađ komi? Hljómar eins og mađurinn hafi orđiđ pirrađur út í ţá ţjóđ sem býr norđarlega á Bretlandseyjum, almennt talin rauđhćrđ og gengur í pilsum. En sennilega á ţetta einhverja allt ađra skýringu.
Ölvađur og viđskotaillur ökumađur fluttur í járnum í fangaklefa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
Athugasemdir
áttu ţá viđ ađ mađurinn hafi í raun veriđ,,, Viđ-Skota-Illur??
FRIKKINN (IP-tala skráđ) 22.9.2007 kl. 15:01
Já Illur-viđ-Skota. Eins og ţeir hafi gert honum eitthvađ.
Markús frá Djúpalćk, 22.9.2007 kl. 16:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.