Alveg nóg!

Satt að segja hef ég aldrei skilið þetta húllumhæ í kringum Coldplay. Mér finnst tónlistin þeirra í besta falli léttúðugt froðurokk sem reynir að kreista fram einhverja gríðarlega alvöru með gersamlega mislukkuðum hætti. Mér finnst ég hafa heyrt öll lögin þeirra þegar ég hef heyrt eitt. Kannski getur einhver sagt mér hvað er svona merkilegt við þessa hljómsveit, ég næ því ekki með því að hlusta á tónlistina hennar.  Ergo, níu Coldplay lög til viðbótar skipta mig engu máli, en þeim tekst örugglega að plata útvarpsstöðvar til að spila megnið af þeim og kynna hvert og eitt sem glænýtt meistaraverk.
mbl.is Einungis níu lög á væntanlegri plötu Coldplay
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

algjörlega ofmetin hljómsveit - og Oasis líka - foj!

Lille söster (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband