Vćgast sagt algerlega ónauđsynlegar upplýsingar
11.9.2007 | 19:12
1. Rottur geta lifađ lengur án vatns en kameldýr.
2. Ef ţú lćtur rúsínu detta í fullt kampavínsglas fer hún upp og niđur međ loftbólunum í glasinu.
3. Andagarg bergmálar ekki - enginn skilur af hverju.
4. Í hestvagnaatriđinu í Ben Hur sést lítill rauđur bíll í fjarska (Og Charlton Heston er međ armbandsúr).
5. Ađ međaltali eru 12 nýfćdd börn á dag afhent röngum foreldrum...ţađ útskýrir ýmislegt...
6. Andrés Önd var bannađur í Finnlandi, ţví hann er ekki í buxum.
7. Vegna ţess hve mikil ţörf var á málmi út af stríđsrekstrinum voru Óskarsverđlaunastyttur ţeirra ára gerđar úr tré.
8. Nafniđ Wendy var búiđ til fyrir söguna um Pétur Pan, ţađ hafđi engin kona veriđ skírđ ţví nafni áđur.
9. Fyrsta sprengjan sem bandamenn vörpuđu á Berlín varđ eina fílnum í Berlínardýragarđinum ađ aldurtila.
10. Fyrsti geisladiskurinn sem var framleiddur í Bandaríkjnum var "Born in the USA" međ Bruce Springsteen.
11. Charlie Chaplin lenti einu sinni í ţriđja sćti í keppni um hver gćti líkst Chaplin mest.
12.Ef ţú tyggur tyggigúmmí međan ţú sneiđir niđur lauk, tárastu ekki.
13. Sherlock Holmes sagđi aldrei "Elementary, my dear Watson."
14. Heimsmetabók Guinness er sú bók sem oftast er stoliđ af bókasöfnum.
15. Geimfarar mega ekki borđa baunir áđur en ţeir íklćđast geimbúningum sínum ţví ţađ getur skemmt ţá ađ prumpa í ţá.
16. Leđurblökur beygja alltaf til vinstri ţegar ţćr fljúga út úr hellum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.