Viti vonarinnar!
29.8.2007 | 14:34
Viđ vonum ađ ţađ sem Nelson Mandela ţurfti ađ upplifa međan hann var í haldi stjórnarinnar í Suđur-Afríku ţurfi ekki ađ koma fyrir mjög marga, auđvitađ helst engan. En ţađ má samt ekki gleyma ţví ađ margir vitar vonar sitja fastir í varđhaldi víđa um heim og ţví miđur virđist ţví oft of lítill gaumur gefinn. Viđ megum ekki gleyma okkur ţó málin komist í farsćlan farveg á einum stađ ţví víđa eru verkin ađ vinna.
![]() |
Stytta af Mandela afhjúpuđ í Lundúnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.