Hvert stefnum við?

Er Ísland kannski orðið þannig að 10% íbúanna búi við fátækt? Viðmiðið hvað fátækt er hefur líka breyst svo mikið á undanförnum árum og áratugum að einhver sem hefði kannski haft það takk bærilegt árið 1967 jaðraði kannski við að vera fátækur í samanburði við aðra í dag.

Þetta snýst nefnilega allt um samanburð.


mbl.is Ríflega tíundi hver Bandaríkjamaður býr við fátækt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akkúrat, og lykilorðið í þessari frétt er að hún styðst við viðmiðunarmörk bandarísku hagstofunar, en svo kemur ekki fram hvernig þau viðmiðunarmörk eru. 

Ég man til dæmis að fyrrverandi kærasta mín sem vann fyrir ríkisstofnun hér á Íslandi sem verkfræðingur, benti mér á að launin hennar miðað við verðlag hér, myndu setja hana vel inn í flokk fátækra í Bandaríkjunum.  Pælið aðeins í því.

Þessi frétt er illa unnin nema tilgangur hennar sé eingöngu að sverta enn ímynd Bandaríkjanna í augum okkar.

Hákon (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband