Einelti
27.8.2007 | 17:54
Einelti í allri sinni mynd er eitthvađ ţađ versta sem mannskepnan hefur látiđ sér detta til hugar ađ framkvćma. Kannski hugsa ţeir sem stunda ţađ bara alls ekki neitt. Ţeir hugsa án efa ekki um afleiđingarnar sem eineltiđ hefur fyrir ţolandann. - Stundum fer allt vel og ţolandinn stendur uppi sem sterkari manneskja fyrir vikiđ. Ţví miđur verđur hitt oftar uppi á teningnum ađ út úr eineltinu komi brotin manneskja međ skerta sjálfsmynd og sjálfstraust. Ţess vegna verđum viđ ađ gera allt sem í okkar valdi stendur til ađ berjast gegn einelti í hvađa mynd sem ţađ kann ađ birtast, og gćta okkur á ţví ađ taka alls ekki ţátt í ţví, ţó ţađ virđist saklaust međan á ţví stendur. Mér var sendur ţessi litli texti eftir Magnús Ţór Sigmundsson, falleg vísa sem í einfaldleik sínum fćrir okkur inn í heim ţess sem orđiđ hefur fórnarlamb eineltis. Ég ćtla ađ stelast til ađ birta hann hér:
Upp á nýttSkólinn kennarinn,Kvíđin geng ég inn.Taskan ţung sem blý,Ókunn enn á ný. Allra augu á mig staramig langar til ađ hlaupa fara, aftur ţangađ sem ég átti heima en ég verđ ađ gleyma byrja alveg upp á nýtt.Hér veit enginn hve mér var strítt. Feimin viđ eigin rödd, dreymin hvar er ég stödd Hjartađ ótt og títt,hamast allt er nýtt. Allra augu á mig stara...... Ég sit og veit af mér viđ ţetta borđsamt er ég ekki hér ekki viđ,heyriekki orđsvo utan viđ mig. Allra augu á mig stara...... En mér líđur betur ţví er ekki ađ leyna,ţví hér er ekkert sem ég vil gleyma,allt svo nýtt mér er ekki strítt og viđ nćsta borđ er sćtur strákur sem brosir blítt.Ég ćtlaađ byrja upp á nýtt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:58 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.