Vesalings Ówen

Fregnir herma ađ bandaríski gamanleikarinn Owen Wilson hafi veriđ fluttur međ hrađi á sjúkrahús í Los Angeles í gćr eftir ađ hann hafi reynt ađ fyrirfara sér.

Viđ skulum vona ađ aumingja Owen jafni sig á ţessu og taki gleđi sína aftur. Ţetta er snillingur sem viđ megum ekki missa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Svakalega hlýtur allt ţetta frćga fólk ađ vera miserable.

Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2007 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband