Hvað hefði íslenskur pólítíkus gert?

Hann hefði mætt í nokkur viðtöl í fjölmiðlum, farið á fund formanns flokksins, hefði bullað í nokkrar hringi um málið og hefði litlu síðar verið orðinn varaformaður flokksins og sestur í bankaráð Seðlabankans auk borgarstjórastólsins.

Litlu síðar hefði hann fengið fálkaorðuna fyrir vel unnin störf á vinnutíma.

Eða hvað?


mbl.is Borgarstjóri Óslóar sagði af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hann hefði verið látinn segja að núna sjái hann reyndar að honum hafi orðið á mistök. Hann hefði sagst harma þessi mistök og líka að hann væri staðráðinn í að læra af þeim.

Þessu hefði hann síðan lokið með þeirri frómu ósk að öðrum stjórnmálamönnum tækist að draga lærdóm af þessum leiðinlegu mistökum hans.

Árni Gunnarsson, 22.8.2007 kl. 17:20

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Líklega rétt athugað hjá þér.

Markús frá Djúpalæk, 22.8.2007 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband