Hvađ hefđi íslenskur pólítíkus gert?
22.8.2007 | 15:40
Hann hefđi mćtt í nokkur viđtöl í fjölmiđlum, fariđ á fund formanns flokksins, hefđi bullađ í nokkrar hringi um máliđ og hefđi litlu síđar veriđ orđinn varaformađur flokksins og sestur í bankaráđ Seđlabankans auk borgarstjórastólsins.
Litlu síđar hefđi hann fengiđ fálkaorđuna fyrir vel unnin störf á vinnutíma.
Eđa hvađ?
Borgarstjóri Óslóar sagđi af sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hann hefđi veriđ látinn segja ađ núna sjái hann reyndar ađ honum hafi orđiđ á mistök. Hann hefđi sagst harma ţessi mistök og líka ađ hann vćri stađráđinn í ađ lćra af ţeim.
Ţessu hefđi hann síđan lokiđ međ ţeirri frómu ósk ađ öđrum stjórnmálamönnum tćkist ađ draga lćrdóm af ţessum leiđinlegu mistökum hans.
Árni Gunnarsson, 22.8.2007 kl. 17:20
Líklega rétt athugađ hjá ţér.
Markús frá Djúpalćk, 22.8.2007 kl. 17:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.