Grillmatur

Er góður. Nú orðið grilla ég mikið kjúkling og þá aðallega bringur. Grísakjöt er líka mjög gott, lundir og annað í þeim dúr. En ég hef aldrei náð þeirri list almennilega að grilla naut.

Vona að ég læri það áður en ég fer á elliheimilið.


mbl.is Segja nýliðinn júlí besta grillmánuð Íslandssögunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Þú sem sagt ert svona týpiskur íslandsgrillari, grillar bara svona einfalt eitthvað. Hefur þú prófað að grilla Ampalettos vafða í Yragrillos eða Krossguise fyllta með polosgrjónum?

S. Lúther Gestsson, 20.8.2007 kl. 19:25

2 identicon

Passaðu bara að grilla ekki sokkana þína

Úlla (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 09:43

3 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Það gerðist á sunnudaginn.

Markús frá Djúpalæk, 21.8.2007 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband