Rithöfundurinn

Sigurdardottir,Yrsa_02.jpgYrsa Sigurđardóttir var gestur í síđdegisútvarpinu í dag. Hún er ađ leggja síđustu hönd á ţriđju bók sína um lögfrćđinginn Ţóru sem hefur lent í ćvintýrum í bókunum Ţriđja tákninu og Sér grefur gröf, sem hafa fariđ sem eldur í sinu um heimsbyggđina.

Viđ kynntumst ađeins starfi Yrsu sem eftirlitsverkrćđingur viđ Kárahnjúkavirkjun, töluđum um bćkur og ađeins um tónlist. Um hvernig ţađ sé ađ vera rithöfundur og hvernig tilfinning ţađ sé ađ vita ađ hugarfóstur manns sé ađ öđlast nýtt líf á hvíta tjaldinu.

Bćkur Yrsu hafa komiđ út í 30 löndum og aldrei ađ vita hvađ framtíđin ber í skauti sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband