Hættuleg heimilistæki
17.8.2007 | 15:30
Ég hef alltaf haft þessa tilfinningu fyrir ostaskerum, að þeir væru skaðræðistól. Það er oftast þannig að maður ætlar aldrei að komast í gegnum ostinn og svo skyndilega æðir allt af stað. Ég skil vel að puttinn á Lars hafi lent fyrir ferlíkinu.
Ég sendi honum samúðar- og batakveðjur og vona að hann hafi vit á að kaupa niðursneyddan ost í framtíðinni.
Ostaskeri eyðilagði Íslandsför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er alltaf að lenda í því að "ostaskera" á mér puttann - sem betur fer hefur það þó ekki farið eins illa og hjá þessu karlgreyi.
Ég neita samt að kaupa niðursneiddan ost - hann er bara fyrir aumingja!
Úlla (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 15:36
Ég er aumingi og kaupi niðursneiddann ost...mjólkurlausan líka. Mjólk er fyrir kálfa.
Brynja Hjaltadóttir, 17.8.2007 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.