Madonna

Madonna....á afmćli í dag. Hún er orđin 49 vetra ţessi hörkukona sem skaust upp á stjörnuhimininn međ látum snemma á níunda áratugnum og situr ţar enn, skćrust stjarna.

Í upphafi ferilsins gaf hún út dansskotnar dćgurperlur sem enn lifa, hún vakti mikla athygli fyrir óheflađa sviđsframkomu og gerđi mikiđ út á kynţokka sinn. Madonna hefur reynt fyrir sér í kvikmyndaleik međ misjöfnum árangri, best finnst mér hún vera í hlutverki Evítu í samnefndum söngleik frá árinu 1997.

Hin síđari ár hefur hún nú róast ađeins, blessunin en ţađ örlar nú alltaf á gömlu Madonnu sem tryllti lýđinn, tónlistin alltaf jafnflott og söngkonan glćsilegri en nokkru sinni fyrr. Hún er mikil móđir og hefur hneigst til kaballa trúar og er örugglega bara nokkuđ ánćgđ međ lífiđ og tilveruna. Til hamingju međ daginn Madonna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband