Skrjillón Kazilljarđar
1.8.2007 | 09:26
..ég ćtla ekki ađ reyna ađ skilja ţessar tölur og hvađ ţćr gera fyrir eigendur bankanna. Vona bara ađ ţeim líđi betur í dag en í gćr og betur á morgun en í dag.
Samanlagđur hagnađur viđskiptabankanna 89,6 milljarđar króna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Spurningin er hvađ borga fjármálafyrirtćkin í skatta. Mér skilst ađ ţau geti frestađ skattlagningu á hagnađ um einhvern tíma. Ţađ vćri svo sem ágćtt ađ fá slatta af milljörđum inn í félagslega kerfiđ.
Hreinn Hreinsson (IP-tala skráđ) 1.8.2007 kl. 10:26
Fyndin fyrirsögn! Betra er ađ skilja stórar upphćđir međ ţví ađ brjóta ţćr niđur í tímaeiningar. Ţetta eru um 491 milljón á dag, 20 milljónir á klst., 341 ţúsund á mínútu og 5.682 kr á sekúndu, dag og nótt. Eftir átta tíma nćtursvefninn hafa ţví bćst um 160 milljónir viđ hagnađ bankanna, sem ćtti ađ gleđja marga á hverjum morgni.
Ívar Pálsson, 1.8.2007 kl. 10:48
Ţetta er auđvitađ vođa fínt. Mér reiknast til ađ nćturhagnađur bankanna sé svipađur og mađur sem hefđi 3,5 milljónir á mánuđi nćđi ađ aura sér inn á 47 árum. Ţá á reyndar eftir ađ draga af honum fullan skatt og allar skyldur. Er von ađ mađur svitni?
Markús frá Djúpalćk, 1.8.2007 kl. 11:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.