Vatniđ og tíminn
18.7.2012 | 14:45
Jćja já, mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan síđast ađ ég stakk niđur stílvopni hér. Ţađ var um jólin 2009 ađ mér datt í hug ađ óska öllum gleđilegra jóla og tala tungum viđ ţađ.
Ţá órađi mig ekki fyrir ţví ađ sumariđ 2012 myndi ég sitja á Ţjóđarbókhlöđunni ađ grufla í skrifum Vilmundar Gylfasonar - og ekki bara til gamans, heldur til ađ skila sem BA ritgerđ í draumafaginu, sagnfrćđi!
Athugasemdir
Sko minn! Til hamingju međ ţađ - alltaf gott ađ láta drauma sína rćtast :)
Hrönn Sigurđardóttir, 25.7.2012 kl. 17:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.