Lát ei hugfallast
27.1.2009 | 20:39
Þó lífið virðist stundum erfitt, þetta hefst allt á endanum. Er það ekki?
Er eitthvað annað hægt en dást að þessum manni og lífsviðhorfi hans? Og kínverska textanum. Vinur minn Halldór E sendi mér þetta myndband og kann ég honum beztu þakkir fyrir.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Lestu smáa letrið
27.1.2009 | 18:11
Sporðdreki: Þú tekur reglur ekki alvarlega, og vilt geta samið um allt. Margt gott kemur út úr þeim samskiptum. Lestu smáa letrið og vertu viss um hvað tilheyrir þér.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er kannski bara eitt sem við þurfum að muna..
27.1.2009 | 09:14
...í þessum darraðadansi öllum. Að vera góð við hvert annað.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Samfylkingin bugaðist" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |