Kúl að vera tölvunarfræðingur - sem á frosk
30.9.2008 | 18:13
Einu sinni var strákur að fara yfir götu þegar hann heyrði frosk kalla á sig, " Ef þú kyssir mig þá breytist ég í forkunarfagra prinsessu" Strákurinn beygði sig niður og tók froskinn og stakk honum í vasann.
Froskurinn sagði aftur við hann: " Ef þú kyssir mig þá breytist ég í forkunarfagra prinsessu þá skal ég vera hjá þér í eina viku."
Strákurinn tók froskinn úr vasanum, brosti framan í hann og stakk honum aftur í vasann.
Froskurinn ræskti sig og sagði hátt: " Ef þú kyssir mig þá breytist ég í forkunarfagra prinsessu þá skal ég vera hjá þér í eina viku og gera ALLT sem þú vilt." Aftur tók strákurinn froskinn upp úr vasanum, brosti framan í hann og stakk honum síðan í vasann. Þá
sagði froskurinn við strákinn: "Hvað er að??? Ég sagði þér að ég er forkunarfögur prinsessa, mun vera hjá þér og gera allt sem þú vilt. Af hverju viltu ekki kyssa mig ?"
Strákurinn svaraði: "Sko sjáðu til, ég er tölvunarfræðing ur. Ég hef ekki tíma fyrir kærustur en talandi froskur er alveg ótrúlega kúl"
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýtt logo og nafnabreyting hjá Glitni!
30.9.2008 | 16:12
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Engar viðræður um sameiningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |