Ljóđ dagsins
2.9.2008 | 22:11
Ljóđ dagsins á ljóđ.is er eftir karl föđur minn, Ţórhall Eiríksson. Mér datt í hug ađ smella ţví hér inn svo ţiđ gćtuđ notiđ ţess međ mér.
Regniđ bunar fossar fellur
fyrn af vćtu komin er.
Upp um rćsin vatniđ vellur
vođi á ferđum sýnist mér
http://www.ljod.is/firstpage.php
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)