Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.
7.8.2008 | 10:30
Málfrelsi í öllum sínum myndum virđist fara illa fyrir brjóstiđ á ţeim Moggamönnum ţessa dagana. Ţađ tók ţá ekki langan tíma ađ rjúfa tengingu viđ fréttir hjá mér og frćnda mínum Jakobi J. Jónssyni, www.jakob.blog.is . Báđar fćrslurnar snerust um virđingu fyrir réttinum til ađ tjá sig, mannréttindum sem fólk hefur látiđ líf sitt fyrir til ađ öđlast. En nei. Moggamönnum er alveg sama. Og nú krefst ég ţess ađ fá ađ vita hve margir ţurfa ađ kvarta yfir fćrslu til ađ Moggamenn sjái sig tilneydda til ađ loka á hana, eru ţađ 3, 30 eđa 300? Mér finnst lágmarkskrafa ađ bloggarar fái ađ vita hve háu verđi mannréttindi eru seld hérna?
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Ćtla ađ ákćra Musharraf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bleikt....?
7.8.2008 | 09:43
Ćtli flestum myndi ekki bregđa ef svona vera kćmi ađ manni útúr myrkrinu, ég held meira ađ segja ađ friđsemdarmađur eins og ég myndi slá frá sér ef svífandi kćmi annarleg vera íklćdd gylltum leggingsbuxum, svörtum hermannaklossum, bleiku ballerínupilsi, bleikum bol og međ bleika lođhúfu á höfđi. Ég yrđi skelfingu lostinn.
En ađ öllu gamni slepptu vona ég auđvitađ ađ árásarmađurinn finnist.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Lýst eftir vitnum ađ líkamsárás |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)