Hugmynd
23.7.2008 | 16:02
Tökum upp vađmál sem gjaldmiđil....
Sem dćmi um verđgildi veđmáls má nefna ađ ţegar Hallgerđur langbrók og Bergţóra létu drepa menn hvor fyrir annarri voru bćturnar ţannig:
- Fyrir Kol og Svart: 12 aurar silfurs = 144 álnir vađmáls (tćp hálfsársvinna í vefnađi), fyrir hvorn ţrćl;
- Fyrir Atla og Brynjólf rósta: Hundrađ silfurs = 20 aurar silfurs = 240 álnir vađmáls, fyrir hvorn húskarl;
- Fyrir Ţórđ leysingjason og Sigmund Lambason: Tvö hundruđ silfurs = 40 aurar silfurs = 480 álnir vađmáls, fyrir hvorn frjálsborinn karl.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Krónan niđur ullin upp |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Réttur mađur?
23.7.2008 | 12:11
Ţađ er eins og mér sýnist ađ Jólasveinninn hafi veriđ handtekinn í misgripum fyrir Karadzic nokkurn sem er langt í frá frćgur fyrir ţađ sama og Sveinki. Ţarf ekki ađ leiđrétta mistökin?
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Hyggst verja sig sjálfur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)