Fyrirsagnir

Stundum dettur mér í hug að fyrirsagnir hér á mbl.is séu sérhannaðar til að espa upp dómstól götunnar. Þær eru hafðar nógu tvíræðar, þannig að fólk geti nú aldeilis hellt úr skálum réttlátrar reiði sinnar. En oftar en ekki eru sögurnar að baki fréttunum allt aðrar en þær örsögur í dómarastíl sem hér birtast.
mbl.is Lögreglumenn horfðu á dreng drukkna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skemmtilegt orð

scotsmanViðskotaillur. Hvaðan ætli það komi? Hljómar eins og maðurinn hafi orðið pirraður út í þá þjóð sem býr norðarlega á Bretlandseyjum, almennt talin rauðhærð og gengur í pilsum. En sennilega á þetta einhverja allt aðra skýringu.
mbl.is Ölvaður og viðskotaillur ökumaður fluttur í járnum í fangaklefa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband