Tilboð frá Iceland Express

Nú er mikið auglýst sérfargjald með Iceland Express til útlanda í nóvember. Óneitanlega lítur þetta rosalega vel út þangað til við bætast skattar og önnur gjöld. Hver svosem þau eru. Dæmið hérna sýnir fargjald fyrir tvo til Lundúna. Ofan á þetta eiga svo eftir að bætast 1900 kr. á mann í forfallagjald ef fólk vill. Reyndar er heildarverið alls ekki hátt, reyndar mjög lágt, en það væri enn hagstæðara ef þessir dularfullu skattar og gjöld væru ekki að þvælast þarna.







Farmiði fyrir fullorðinn út 2 x 2.895,00 ISK5.790,00 ISK
Farmiði fyrir fullorðinn heim 2 x 3.990,00 ISK7.980,00 ISK
Skattar og aðrar greiðslur19.180,00 ISK
    Fullorðin skattar og aðrar greiðslur 2 x 9.590,00 ISK19.180,00 ISK


 Samtals32.950,00 ISK

    Fullorðnir samtals 2 x 16.475,00 ISK32.950,00 ISK


Bloggfærslur 25. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband