Bloggfærslur mánaðarins, október 2014

Bifreiðasagan

Það væri nú allt í lagi ef þeir sem með lærðum hætti skrifa um bíla þekktu söguna - þó ekki væri nema af afspurn. Suzuki Swift hefur verið á markaði síðan 1983, en hefur auðvitað tekið gríðarlegum stakkaskiptum eins og títt er um bifreiðar. Það er því alger sögufölsun að halda því fram að þessi tegund hafi aðeins verið í framleiðslu síðan 2004. Draumabíll margra ungra manna af minni kynslóð var Suzuki Swift Gti ... svona 88 módel eða svo.


mbl.is 4 milljónir Suzuki Swift
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband