Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012
Yfirlit frá Bandaríkjunum
21.8.2012 | 10:59
Iđulega birtast fréttir um samantektir Bandaríkjamanna um eitt og annađ sem viđkemur bílum. Ţađ getur veriđ gaman ađ lesa í sjálfu sér en kemur okkur Íslendingum harla lítiđ viđ vegna ţess ađ fćstir ţeir bílar sem um er fjallađ eru til á íslenskum markađi, nema hugsanlega í örfáum eintökum. Ţađ sama á viđ um ţessa samantekt - ţví miđur (eđa kannski sem betur fer).
10 mest stolnu bílarnir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |