Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Á ég að brjóta regluna?

Sporðdreki: Eins og þú hefur oft lofað þér að tala ekki illa um aðra, þá neyðir ábyrgðarlaus manneskja þig til að brjóta þá reglu. Fáðu útrás á síðum dagbókarinnar.

Nú reynir aldeilis á hvort eitthvað sé að marka stjörnuspár!

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


Tökum pólverjana

Pólverji nokkur þurfti að endurnýja ökuskírteinið sitt, þar sem það gamla var útrunnið.

En fyrst þurfti hann að gangast undir augnskoðun hjá augnlækni, áður en sýslumannsembættið léti Pólverjanum í té nýtt ökuskírteini.

Augnlæknirinn lét hann lesa á spjald með stöfunum

'C Z W I X N O S T A C Z'.

"Getur þú lesið þetta?' Spurði augnlæknirinn.

"Lesið þetta?' Endurtók Pólverjinn. "Ég þekki manninn!"

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Gott að vera búnir með þetta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljóð dagsins

Fly on the wings of love 

Fly on the wings of love
Fly baby fly
Reaching the stars above
Touching the sky
Maybe it is mine
Fly on the wings of love
Reaching the stars above
Touching the sky

In the summer night
When the moon shines bright
Feeling love forever
And the heat is on
When the daylight is gone
Still - happy together

There is just one more thing I would like to add
He's the greatest love I've ever had

Fly on the wings of love
Fly baby fly
Reaching the stars above
Touching the sky

And as time goes by
There is a lot to try
And I'm feeling lucky oooh yeah
In the softest sand
Smiling hand in hand
Love is all around me

There's just one more thing I would like to add
He's the greatest love I've ever had

Fly on the wings of love
Fly baby fly
Reaching the stars above
Touching the sky.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Flugdólgur í vél með íslenskum þingmanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Húmorinn minn

Sporðdreki: Besta fólkið til að vera með er það sem móðgast ekki. Húmorinn þinn er stundum illkvittinn og honum væri eytt til einskis á fólk sem vill sífellt dæma allt.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


Simple Minds

Ég held reyndar að þessi fína hljómsveit hafi aldrei hætt, heldur bara tekið lífinu með einhvers konar ró. Þeir eru að halda upp á 30 ára starfsafmæli sitt og ætla að halda tónleika á eftirtöldum stöðum:

  • 27 November Manchester Evening News Arena.
  • 28 November Birmingham N.E.C.
  • 29 November London Wembley Arena.
  • 01 December Sheffield Hallam Arena.
  • 02 December Cardiff International Arena.
  • 04 December Glasgow S.E.C.C.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Simple Minds saman á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Richter kvarðinn

earthquake 

Richter kvarðinn var fundinn upp af Charles Richter og Beno Gutenberg  árið 1935 og er notaður til að mæla styrk jarðskjálfta. Hvert stig í hækkun á kvarðanum gefur þrítugföldun, þannig að um er að ræða veldi af 30. Ef styrkur einhvers skjálfta er gefinn upp sem 5 stig á Richter, svo að dæmi sé tekið, þá er skjálfti upp á 8 stig 30 · 30 · 30 = 27 þúsund sinnum orkumeiri en sá fyrri.

Suðurlandsskjálfti er jarðskjálfti á Suðurlandi sem stafar af sniðgengishreyfingu á þröngu belti sem liggur frá Ölfusi austur að Vatnafjöllum. Við hreyfinguna bjagast jarðskorpan og spenna hleðst upp. Annað veifið losnar þessi uppsafnaða spenna úr læðingi í jarðskjálftum.Skjálftar urðu þann 17. og 21. júní árið 2000, 6.5 og 6.6 á Richter, en árið 1912 þá reið yfir Suðurland jarðskjálfti sem var 7.0 á Richter. Árið 1896 urðu 5 skjálftar, 6,5-6,9 stig, á svæðinu frá Landssveit vestur í Ölfus.

Í dag  reið skjálftahrina yfir Suðurland. Sterkasti skjálftinn átti sér stað kl. 15:45 og mældist hann 6.1 á Richter. Skjálftinn fannst á höfuðborgarsvæðinu og alla leið til Ísafjarðar. Grjóthrun varð í Vestmannaeyjum og þjóðvegur eitt fór í sundur við Ingólfsfjall. Almannavarnir hafa lýst yfir hæsta viðbúnaðarstigi í Selfossi, Hveragerði og nágrenni vegna hugsanlegra eftirskjálfta

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
mbl.is „Það er allt í rúst“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Slakur með báða fætur á jörðinni

Sporðdreki: Þegar þú veist að þú ert elskaður, slakar allur líkaminn á. Þú ert báðar fætur á jörðinni. Hvar sem þú festir rætur færðu næringu og vex.

Did the earth move for you...

...honey?

reagan

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Afar öflugur jarðskjálfti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Baggalútur velur bezta ræðumann Eldhúsdagsumræðna

Geir Haarde, starfandi forsætisráðherra, var valinn ræðumaður kvöldsins og kemur það fáum á óvart – enda, eins og einn viðmælandi Baggalúts orðaði það, „roðnar hann svo krúttulega þegar hann skrökvar".

 

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Ríkisstjórnin „jörðuð"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alvarleg frétt... undarlega orðuð

Alvarlegt umferðarslys varð á gatnamótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar vegna umferðarslyss.

Svona hófst frétt á visi.is.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband