Örlögin
27.7.2009 | 10:12
Hann ćtlađist aldrei til ađ ţetta fćri svona. Ţetta byrjađi allt bara býsna vel en svo gerđist eitthvađ. Ekkert gekk upp og vandamálin hrönnuđust upp. Hann fór ađ gera mistök. Alvarleg mistök sem á endanum leiddu hann til ţeirrar stöđu sem hann er í núna.
Í hans huga var allt glatađ. Horfiđ. Fariđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.