Dilana og eldhringurinn
26.7.2009 | 14:01
Muniđi eftir ţessu? Mér fannst skemmtilegast ţegar litli töffarinn breyttist í feimna smástelpu smástund ţegar hún virtist eiga von á skömmum fyrir međferđina á ţessu klassíska Johnny Cash lagi. Einhver flottasta ábreiđa ţessa lags sem ég hef heyrt.
Athugasemdir
Svaka fínt hjá henni ... Heimta ađ sjá my heart will go on í ţessum stíl hehe
Jóhann Kristjánsson, 26.7.2009 kl. 20:52
Rosaleg var hún töffaratelpan.
Eygló, 26.7.2009 kl. 23:29
Já, mér fannst ţetta flott...
Markús frá Djúpalćk, 27.7.2009 kl. 10:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.