Það ert þú sem ég vil...
12.7.2009 | 09:57
Dálítið sérstök útgáfa þeirra grínista Arthurs Mullard og Hyldu Baker á þessu annars ágæta lagi. Þarna eru þau bæði á áttræðisaldri. Þetta náði 22. sæti breska vinsældalistans einhvern tíma árið 1978 .. tímalaus snilld.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.