Ţađ fer nefnilega allt einhvern veginn
8.7.2009 | 09:51
Vér förum, komum og förum á ný
og fćstir lćrum vér neitt á ţví,
og hver er ei hvíldinni feginn?
Og sannspár varđ Drottinn á sinni tíđ
og svo mun ég einnig á minni tíđ:
Ađ allt fer ţađ einhvern veginn.
(Kristján frá Djúpalćk)
Samdrćtti lokiđ í Danmörku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Á ađ drepa mann úr bömmer?
Dúa, 8.7.2009 kl. 20:55
Fannst ţér ţetta ekki jákvćtt og fallegt?
Markús frá Djúpalćk, 8.7.2009 kl. 21:22
Fer eftir viđhorfinu hverju sinni
Dúa, 8.7.2009 kl. 21:25
Eins og međ svo margt :D
Markús frá Djúpalćk, 8.7.2009 kl. 21:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.