Sami dagur...
5.7.2009 | 09:39
..kemur auðvitað aldrei aftur, nema í Groundhog day. Hefði ekki hljómað betur að segja einfaldlega að myndin yrði frumsýnd réttu ári eftir að Geir H. Haarde flutti fræga ræðu sína (sem var þó frekar ávarp) um efnahagsástandið?
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is og Morgunblaðsins.
Guð blessi Ísland á Arte og NRD | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ertu vangefinn? Hvað meinarðu eiginlega? Svona fífl sko!
Tóti (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 09:44
Fyndið!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.7.2009 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.