Kappræður á Útvarpi Sögu
30.1.2009 | 10:01
Þau Margrét St. Hafsteinsdóttir og Gunnar Þorsteinsson kenndur við Krossinn munu mætast í Síðdegisútvarpinu hjá mér í dag, föstudaginn 30. janúar, kl. 16. Þau munu ræða trúmál, samkynhneigð og fleira í kjölfar áskorunar Margrétar um að Gunnar mætti henni um þessi mál, sjá http://www.maggadora.blog.is/blog/maggadora/ .
Fylgist með þeim eigast við í dag, mér þykir nokkuð ólíklegt að þessi tvö verði sammála um margt.
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Heimspeki, Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Hressandi helvíti, hvenær fara kappræður af stað? 17:00? Fínt... ég er einmitt búinn að vinna þá.
Flottur
Þórður Helgi Þórðarson, 30.1.2009 kl. 12:50
Klukkan 4. Ég hlusta.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.1.2009 kl. 13:06
Klukkan sextánhundruð...
Markús frá Djúpalæk, 30.1.2009 kl. 14:03
Ég hlustaði á þessar "kappræður" og vill þakka þér fyrir rögglega stjórnun sem þú virtist nú fara létt með.
Svanur Gísli Þorkelsson, 30.1.2009 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.