Kapprćđur á Útvarpi Sögu

Ţau Margrét St. Hafsteinsdóttir og Gunnar Ţorsteinsson kenndur viđ Krossinn munu mćtast í Síđdegisútvarpinu hjá mér í dag, föstudaginn 30. janúar, kl. 16. Ţau munu rćđa trúmál, samkynhneigđ og fleira í kjölfar áskorunar Margrétar um ađ Gunnar mćtti henni um ţessi mál, sjá http://www.maggadora.blog.is/blog/maggadora/ .

Fylgist međ ţeim eigast viđ í dag, mér ţykir nokkuđ ólíklegt ađ ţessi tvö verđi sammála um margt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Hressandi helvíti, hvenćr fara kapprćđur af stađ? 17:00? Fínt... ég er einmitt búinn ađ vinna ţá.

Flottur

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 30.1.2009 kl. 12:50

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Klukkan 4. Ég hlusta.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 30.1.2009 kl. 13:06

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Klukkan sextánhundruđ...

Markús frá Djúpalćk, 30.1.2009 kl. 14:03

4 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ég hlustađi á ţessar "kapprćđur" og vill ţakka ţér fyrir rögglega stjórnun sem ţú virtist nú fara létt međ.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 30.1.2009 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband