Hver er munurinn á 20 þúsund kalli og 25 milljörðum?
19.1.2009 | 14:03
Ég heyrði sögu rúmlega sjötugra hjóna, sem hafa 43 þúsund krónur til ráðstöfunar eftir að allir keisararnir hafa þegið sitt. Konan þurfti í hjartalínurit og tekin var úr henni blóðprufa. Það var ekki nema von að gömlu hjónunum brygði þegar þau hugðust greiða reikninginn, hann hljóðaði upp á rúmar 20 þúsund krónur.
Framtíðin er björt...
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Ólafur segir engan hagnað hafa runnið til sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Breytt 20.1.2009 kl. 07:59 | Facebook
Athugasemdir
Hvaða góðgerðarsamtök rekur hann þá?
Tala oft við starfsfólk Læknaseturs í Mjódd. Ég sagðist sem betur fer ekki vera komin með afsláttarkort og þetta væri ekki sú voðalega upphæð (3000kall)
Hana hryllti upp og sagði mér að þeim liði stundum svo hræðilega illa þegar þær þyrftu að nefna reikningsupphæðina. "Fólk á öllum aldri, í alls konar ástandi, öryrkjar, atvinnulausir og á allan hátt illa statt, fjárhagslega og líkamlega kemur og svo þarf maður að segja því að það eigi að borga tuttuogeitthvaðþúsund!!!
Eygló, 20.1.2009 kl. 05:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.