Code name Sleeping beauty

Enn ein nefndin, sem á ađ gera hvađ? Jú fjalla á sinn hátt um ástćđur bankahrunsins. Má ekki alveg búast viđ ađ ţetta verđi til ţess ađ máliđ sofni endanlega svefni hinna ranglátu? Ađ nefndin sjái til ţess ađ ţvćla og ţvarga ţađ lengi um máliđ ađ ţađ gleymist, týnist eđa hverfi?

Hver er REI máliđ, hvar er olíusamráđsmáliđ, hvar eru öll hin skítamálin sem viđ vitum um en munum ekki hvađ heita? Sofnuđ ... horfin... dáin.

Ráđherrarćđiđ á  Íslandi gat ekki brugđist okkur, auđvitađ var stofnuđ enn ein svefnnefndin...

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Víđtćkar rannsóknarheimildir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Viđ ćttum mázke ađ stofna nefnd um ţetta !

Steingrímur Helgason, 26.11.2008 kl. 20:29

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţá krefzt ég ţess ađ á bođstólum verđi kleinur, kaffi og heimabakađar pönnsur. Á hverjum einasta fundi!

Markús frá Djúpalćk, 26.11.2008 kl. 21:08

3 Smámynd: Rannveig H

Ţađ er okkar ađ halda ţessu vakandi. En verđur ţessi nefnd hlutlaus? Svo er sá möguleiki ađ klóna Agnesi og ţá erum viđ í góđum málum.

Rannveig H, 27.11.2008 kl. 12:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband