Ţau eru svolítiđ eins og hjón - samt í hjúskap međ öđrum
21.11.2008 | 17:21
Mađur og kona sem höfđu aldrei hist áđur, en voru bćđi gift öđrum, höfđu veriđ bókuđ í sama lestarklefann á ferđalagi.
Eftir frekar vandrćđalega stund og óţćgilegar mínútur yfir ţví ađ ţurfa ađ deila klefa, voru ţau bćđi orđin mjög ţreytt og sofnuđu.
Hann í efri koju og hún í neđri kojunni.
Um klukkan eitt um nóttina hallađi mađurinn sér yfir kojuna og vakti konuna blíđlega.
Pst...pst.... sagđi hann.
Fyrirgefđu frú ađ ég sé ađ trufla ţig en viltu vera svo vćn ađ opna
skápinn fyrir mig og rétta mér annađ teppi, mér er svo kalt.
Ég hef betri hugmynd, sagđi hún.
Hvernig líst ţér á ađ viđ látum eins og viđ séum gift - Bara í nótt ?
Jahá - ţađ er frábćr hugmynd svarađi hann.
Gott sagđi hún: "Farđu ţá og náđu í ţitt andsk... teppi sjálfur"
Eftir augnabliksţögn rak hann viđ.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Óska eftir launalćkkun |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Athugasemdir
Er brandarinn í samhengi viđ fréttina? Ţá ađ GHH og ISG séu svona nćstumhjón?
Sagan góđ, hvađ sem hinu líđur :)
Beturvitringur, 21.11.2008 kl. 22:05
Sporđdrekinn, 22.11.2008 kl. 04:25
Ţekki ekki svona vandamál. Minn hefđi pottţétt lánađ teppiđ sitt öllum konum - en ég vćri sú eina sem hann myndi "tökka inn".
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.11.2008 kl. 07:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.