Hver rćđur á Íslandi?
7.11.2008 | 23:03
Framan af degi kannađist Geir Haarde ekki viđ 200 milljón dollara lán frá Pólverjum sem hann tilkynnti ţjóđinni síđan um á blađamannafundi klukkan 16. Annađ hvort er hann orđinn ruglađur af stressi eđa einhverjir ađrir en hin svokallađa ríkisstjórn Íslands annast viđrćđur um lán til landsins.
En kannski höfum viđ bara ekki gott af ţví ađ vita neitt, fyrr en Geir hentar.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Geir stađfestir pólska ađstođ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Verđur nú ađ átta ţig á ţví ađ svona samningar eru ekki gerđir međ 2ja mínutna samtalií gegnum síma og samţykktir. Eins og Bjarne sagđi "Slćmt ađ vera seinn, en verra ađ flýta sér"
Sigurjon St. (IP-tala skráđ) 8.11.2008 kl. 03:16
Ég held í alvörunni ađ ţessir menn séu bara orđnir steiktir af álagi. Er nú samt ekki ađ mćla ţeim bót.
Sporđdrekinn, 8.11.2008 kl. 06:58
Strákar mínir. Nákvćmlega ţađ sem ég er ađ segja, svona samningar eru ekki gerđir međ tveggja mínútna símtali í gegnum síma. Hefđi forsćtisráđherra vor ţá ekki átt ađ hafa glóru um máliđ ţegar flestir ađrir virtust vita allt um ţađ? Hugsa ađeins.
Markús frá Djúpalćk, 8.11.2008 kl. 08:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.