Stjórnendur fjármálafyrirtækja og laun þeirra
21.10.2008 | 19:05
Einhvers staðar heyrði ég að nýr bankastjóri Kaupþings, karlkyns, væri með 1950 þúsund í laun á mánuði meðan konurnar sem tóku við stjórn Landsbanka og Glitnis væru hálfdrættingar karlsins. Veit einhver þetta með vissu og ef þetta er raunin, er þetta þá ekki frábært upphaf nýrra tíma á Íslandi?
Bara spyr.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Fjármálafyrirtæki fá vikufrest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kommon, maður, þetta eru kellingar!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.10.2008 kl. 19:44
Ja nú veit ég ekki, en ef svo er víhúha. Gott að vita að sumir hlutir breytast ekki
Sporðdrekinn, 21.10.2008 kl. 20:48
Good old somethings....
Markús frá Djúpalæk, 22.10.2008 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.