Örlög verðbréfasalanna
13.10.2008 | 18:34
Einn verðbréfadrengurinn var spurður að því hvernig hann svæfi þessa dagana.
"Alveg eins og ungabarn" svaraði hann.
Þegar hann var spurður hvað hann meinti með því svaraði hann;
"Ég vakna svona á klukkutímafresti, grátandi og búinn að pissa í rúmið!"
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Peningarnir týndust í kerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hehehe góður þessi hjá þér. Ég gæti vel trúað því að það séu einhverjir sem sofi svona í dag útaf ástandinu.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 13.10.2008 kl. 19:21
Þessi er fjandi MIKIÐ lýsandi fyrir þessa fáu útrásarvíkinga,
ánægður með að þú skulir taka þennan pól í þetta kreppuVÆL. 
Eiríkur Harðarson, 13.10.2008 kl. 19:42
Markús frá Djúpalæk, 13.10.2008 kl. 19:51
Sporðdrekinn, 13.10.2008 kl. 22:13
Sæll Markús, þessi var góður.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 13.10.2008 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.