Söknuđur
10.10.2008 | 09:14
Mér finnst ég varla heill né hálfur mađur
Og heldur blankur, ţví er verr
Ef vćri aur hjá mér, vćri ég glađur
Betur settur en ég er
Eitt sinn verđa allir menn ađ borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma ţađ, en samt verđ ég ađ segja,
ađ lániđ fellur allt of fljótt.
Viđ gátum spređađ, gengiđ um,
gleymt okkur í búđunum.
Engin svör eru viđ stjórnarráđ
Gengiđ saman hönd í hönd,
Saman flogiđ niđur á strönd.
Fundiđ stađ, sameinađ beggja lán.
Horfiđ er nú hlutabréf og lánsfé
Í veski mínu hefur eymdin völd
Í dag rćđur bara sultarólin
Nú einn ég sit um skuldavönd
Eitt sinn verđa allir menn ađ borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma ţađ, en samt verđ ég ađ segja,
ađ lániđ fellur allt of fljótt.
Ég horfi yfir bankann minn
Hugsi hvort hann hleypi mér inn
Ég alltaf gat treyst á ţig
Í ađ fjármagna mig
Ég reyndar skulda allstađar
Ţá napurt er, ţađ nćđir hér
og nístir mig.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Tímaspursmál hvenćr leitađ verđur til IMF |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Er skotleifi á alla texta í dag. Gera aumingja grín úr öllu?
Ţetta er ekki einusinni fyndiđ....
Veit ađ ţú átt ekki í hlut, en gef ţér ekki hćstu einkun fyrir byrtingu.
Bestu kveđjur og góđa helgi
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 10.10.2008 kl. 13:46
Eins gott ađ ég fékk ekki barasta falleinkunn hjá vini mínum Ţórđi
Sömuleiđis, gangi ţér vel međ ţáttinn í kvöld!
Markús frá Djúpalćk, 10.10.2008 kl. 15:33
Skáldiđ fađir ţinn gćfi nú ekki mikiđ fyrir bragfrćđina í ţessum brag
Sigţrúđur Harđardóttir, 10.10.2008 kl. 18:43
Markús frá Djúpalćk, 11.10.2008 kl. 10:26
Hver er höfundurinn? Mér fannst ţetta nú bara ansi gott!
Ţórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 08:09
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.10.2008 kl. 11:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.