Fjárfestar athugiđ

Ef ţiđ hefđuđ lagt 100.000 kr í ađ kaupa hlutabréf Nortel fyrir einu ári síđan vćri verđmćti bréfanna í dag um 4.900 kr. Hefđi sama fjárfesting veriđ lögđ í Enron vćri sú eign í dag um 1.650 kr. 
Hefđuđ ţiđ keypt bréf í World Com fyrir 100.000 kr vćri minna en 500 kr eftir.

Hefđi peningurinn hins vegar veriđ notađur til ađ kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síđan ţá hefđi veriđ hćgt ađ drekka hann allan og fara síđan međ dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 kr upp úr ţví.

Ţegar ofangreint er athugađ virđist vera vćnlegur kostur fyrir fjárfesta ađ drekka stíft og endurvinna.

Reyndar miđast ţetta ekki viđ áriđ í ár ţannig ađ ţarna hefur eitthvađ breyst og líklega eru tölurnar í dag bjórnum enn meira í hag. 

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Krónan enn í frjálsu falli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Besti samanburđur sem ég hef lesiđ leeeeeengi!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 2.10.2008 kl. 12:26

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Nokkuđ góđur sko ...

Markús frá Djúpalćk, 2.10.2008 kl. 12:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband