Nett nostalgíukast...
28.9.2008 | 10:22
Ég veit samt ekkert af hverju mig langaði allt í einu að hlusta á þetta og deila þessu með öðrum. Kannski vegna þess að gellan mikla Olivia Newton John varð sextug í síðustu viku. Hugsanlega.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Athugasemdir
Og hvað finnst okkur um það...að hún sé orðin sextug meina ég? Er þetta ekki eitthvað bull?
Sigþrúður Harðardóttir, 28.9.2008 kl. 10:33
Það held ég hljóti að vera
Markús frá Djúpalæk, 28.9.2008 kl. 10:49
það er alveg ótrúlegt hvað hún heldur sér vel bæði falleg og vel að Guði gerð,,takk markús að kvitta hjá mér,ég næl ekki alveg hver þú ert kær kvólöf
Ólöf jónsdóttir (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 11:10
Tell me about it... stud!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.9.2008 kl. 17:22
Gaman að svona nostaglíuköstum.
Elska þessa bíómynd, tónlistina, fatnaðinn, hártískuna
Marta B Helgadóttir, 28.9.2008 kl. 20:05
...já og síðast en ekki síst - dansana
Marta B Helgadóttir, 28.9.2008 kl. 20:06
Nostalgía er ekki það sem hún var hér áður fyrr.
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson, 28.9.2008 kl. 21:37
Talandi um nostalgíu!
Heyrði ég ekki Sigga Sveins með þér á Sögunni um daginn?
Eðal útvarpsmaður þar á ferð, hvar fannstu hann?
Við vorum saman á gamla góða X-inu þegar það var enn skemmtilegt.
Þórður Helgi Þórðarson, 30.9.2008 kl. 08:36
Þetta er klassa bíómynd, ég sá hana örugglega 7 sinnum í bíó, og við vinkonurnar stóðum fyrir utan Háskólabíó 3 klst fyrir opnum til að fá nú örugglega miða á frumsýningardeginum. Svo var maður búin að læra dansana hjá henni Auði sem var í Dansskóla Heiðars. Gaman að þessu.
Sigríður Þórarinsdóttir, 30.9.2008 kl. 14:59
Ólöf, þá erum við tvö um að ná ekki hvort hitt er. Já gott fólk: Upp með nostalgíuna, þó hún sé ekki eins góð og forðum var . Þórður, Jú það passar. Sigurður Sveinsson var á einhverju flandri fyrir utan Útvarp Sögu og var bara kippt inn af götunni. Hann er stórfínn.
Markús frá Djúpalæk, 30.9.2008 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.