Dalton að spila á Útvarpi Sögu í dag
25.9.2008 | 21:23
Hin frábæra hljómsveit Dalton var í heimsókn á Útvarpi Sögu í dag. Þeir spiluðu nokkur af sínum bestu lögum sprell-lifandi og fóru á kostum eins og þeim einum er lagið.
Í kjölfarið á þeim kom söngkonan ljúfa Lay Low og sagði okkur Sigurði frá nýju plötunni sinni, stuttum en giftusömum ferli og fleiru skemmtilegu.
Í lok þáttar ræddum við svo við Guðna Ágústsson sem rakti hugmyndir sínar um hvernig bregðast skuli við efnahagsvandanum.
http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendid=188730169
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.