Dalton ađ spila á Útvarpi Sögu í dag

dalton

Hin frábćra hljómsveit Dalton var í heimsókn á Útvarpi Sögu í dag. Ţeir spiluđu nokkur af sínum bestu lögum sprell-lifandi og fóru á kostum eins og ţeim einum er lagiđ.

Í kjölfariđ á ţeim kom söngkonan ljúfa Lay Low og sagđi okkur Sigurđi frá nýju plötunni sinni, stuttum en giftusömum ferli og fleiru skemmtilegu.

Í lok ţáttar rćddum viđ svo viđ Guđna Ágústsson sem rakti hugmyndir sínar um hvernig bregđast skuli viđ efnahagsvandanum.

http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendid=188730169

 

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband