Eins gott ađ gćta sín
25.9.2008 | 10:45
Ég hef ekki tölu á ţeim gyllibođum sem mér og mínum hafa borist í tölvupósti, sum eru meira ađ segja ţannig ađ ţađ vćri nćstum hćgt ađ láta glepjast. Ţađ hefur sem betur fer ekki gerst ennţá, en alltaf skal mađur gćta sín, ţví svindlararnir verđa ć útsmognari međ hverju árinu sem líđur.
Einfalt ráđ er bara ađ stökkva ekki á neitt! En ţađ getur samt veriđ gaman ađ snúa á svindlarann eins og ţeir Tvíhöfđabrćđur sneru á Nígeríusvindlara einn. Sá fékk ađ finna fyrir ţví! Ţeir bjuggu til sýndarveruleika ţar sem persónurnar hétu Woody Allen og fleiri ţekktum nöfnum og Nígeríumađurinn kveikti ekki á neinu heldur talađi hástöfum um ţetta fólk á óborganlegan hátt.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Svindl á Netinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:00 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.