Allt annar vinkill
23.9.2008 | 22:49
Ţetta er fyrsta lagiđ af plötunni Jazz frá 1978. Lagiđ samdi Freddie Mercury, sem eins og fólk veit var skírđur Farrokh Bulsara, sonur Bomi og Jer Bulsara. Hann fćddist á Zanzibar í Indlandshafi, úti fyrir ströndum Tanzaníu. Hann ólst upp á Indlandi og hefur stundum veriđ kallađur fyrsta asíska poppstjarna Breta. Texti lagsins er mestmegnis á persnesku, einu orđin sem skilja má eru Mustapha, Ibrahim, Allah Allah Allah will pray for you og svo Aleikum saalam og Salaam Aleikum. Svo má heyra setningar eins og "ichna klibhra him" og "rabbla fihmtrashim". Freddie lék sér stundum međ ţennan texta á tónleikum og notađi hann sem inngang ađ "Bohemian Rhapsody".
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Heimsveldiđ er ađ hrynja" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú ert nú ljóta helvítis hrekkjusvíniđ!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.9.2008 kl. 22:52
Vinkill smá pćling í hvora áttina ćtli vinkill eigi ađ snúa Markús?
Jćja ekkert bull best ađ drífa í austur í Eystri rangá og reyna ađ veiđa e-h ţar vertu í bandi kall punnnnnnnnnnnnur.
Vignir Arnarson, 24.9.2008 kl. 05:53
Flott lag!
Hrönn Sigurđardóttir, 24.9.2008 kl. 11:11
Heyrist alltof sjaldan ...
Markús frá Djúpalćk, 24.9.2008 kl. 17:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.