Lögfrćđingur, viđskiptafrćđingur og bóndi
16.9.2008 | 10:52
Á salernisađstöđu á fínum veitingastađ standa viđskiptafrćđingur, lögfrćđingur og bóndi hliđ viđ hliđ og nota pissuskálarnar.
Viđskiptafrćđingurinn klárar, rennir upp og byrjar ađ ţvo, eđa bókstaflega skrúbba á sér hendurnar....alveg upp ađ olnbogum.
Notađi síđan um ţađ bil 20 bréf til ađ ţurrka sér. Hann snýr sér ađ hinum og segir: " Ég gekk í Harvard, ţar kenndu ţeir okkur ađ vera hreinlegir."
Lögfrćđingurinn klárađi og bleytti fingurgómana, greip eitt bréf og sagđi:" Ég lćrđi í Princeton, ţar kenndu ţeir okkur ađ vera umhverfisvćnir."
Bóndinn renndi upp og á leiđinni út segir hann:" Ég lćrđi á Hvanneyri, ţar var okkur kennt ađ míga ekki á hendurnar á okkur"!
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Fćr ekki ađ verja Jón Ólafsson | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.