Hvumpinn
13.9.2008 | 12:19
Ég held ađ ég vćri nú ţegar farinn ađ leita mér ađ annarri vinnu, hefđi snaróđur, útsmoginn ţjófur međ álklćddan bakboka, reynt ađ stinga mig međ skćrum.
Ţađ er ađ mínu mati međ ólíkindum hvađ ofbeldi og lítilsvirđing fyrir öđru fólki hefur aukist í ţessu pínulitla samfélagi okkar. Árásir af öllu tagi eru orđnar daglegt brauđ í fréttum og ćtli séu ekki líkindi til ţess ađ ađeins hluti ţess sem raunverulega gerist komist í fréttir?
Ţađ vćri áhugavert ađ fá vangaveltur frá fólki hvađ ţađ raunverulega er sem veldur öllum ţessum óróa. Einhverjar hugmyndir, gott fólk?
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Hnuplađ fyrir mörg hundruđ ţúsund í Smáralind | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Útlendingar?
Ţórarinn (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 12:24
Voru ekki öll rými fyrir gćsluvarđhaldsfanga full eftir síđustu helgi?
Mađur spyr sig hvađ sé eiginlega ađ gerast!?
Er ţađ kannski kreppan??
Hulda Brynjólfsdóttir, 13.9.2008 kl. 12:29
Aukningin m.a. innflutningur glćpamanna (m.a. til frekari "skipulagningar" glćpanna) Allt orđiđ svo miklu "ţróađra" nú og innfćddir líka frćđst betur
Beturvitringur, 13.9.2008 kl. 15:22
Er ekki löngu upplýst ađ nokkur innbrota- og ţjófnađargengi, erlendra ógćfumanna, séu starfandi hér á landi. Ítrekađar fréttir af ađ ţýfi sé sent utan í gámavís, er varla verkefni eins eđa tveggja manna.
Ţađ á ađ taka upp flýtiafgreiđslu allra svona afbrota erlendra ađila, rétta yfir ţeim samdćgurs og ţeir eru teknir, og vísa ţeim úr landi og afhenda ţá lögreglunni í ţví landi sem ţeir komu frá og setja á ţá 50 til 100 ára endurkomubanni.
Guđbjörn Jónsson, 13.9.2008 kl. 17:24
Hćtt er vid ad utlendingar fĺi ĺ sig sřkina fyrir allt sem midur fer, thegar their eru ordnir svona margir. Audvitad eru einhver skemmd epli og thad er lika řruggt ad thad eru send thjofagengi til Islands. En, ekki dćma alla vegna řrfĺrra. Eg vil ekki lĺta dćma mig vegna theirra řrfĺu landa minna sem valda vandrćdum her i Noregi. Sama ĺ ad gilda um utlendinga ĺ Islandi.
Eg er aftur ĺ moti innilega sammĺla Gudbirni um mĺlamedferdina ĺ vandrćdagemlingunum, nema eg vil ganga lengra: Eg mundi vilja senda islenska glćpamenn og vandrćdagemsa ut i hafsauga lika og banna theim ad koma tilbaka!
Ţórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráđ) 14.9.2008 kl. 11:52
Kemur einhversstađar fram ađ ţetta séu menn af erlendu bergi brotnir? Vitaskuld er barnaskapur ađ ćtla ađ međal allra ţessara innflytjenda séu ekki vafasamir einstaklingar! En mér finnst jafnmikill barnaskapur ađ ćtla ađ í hvert skipti sem einhverju er stoliđ séu ţar ađ verki innflytjendur!!
Hrönn Sigurđardóttir, 14.9.2008 kl. 22:20
Hrönn, ekki í ţessu einstaka tilfelli. Ég er samt meira ađ velta fyrir mér hvernig ţetta byrjađi allt og hvers vegna ţessi lítilsvirđing er fyrir öllu og öllum?
Markús frá Djúpalćk, 15.9.2008 kl. 15:09
Ég get sagt ţér ţađ!
Hrönn Sigurđardóttir, 15.9.2008 kl. 19:46
Játakk...lát vađa
Markús frá Djúpalćk, 15.9.2008 kl. 20:44
Hefur ofbeldi aukist eitthvađ rosalega ??
Eina sem mér dettur í hug er ađ hvort ađ svona rán séu ekki í takt viđ neyslu harđra efna. Mér finnst öll svona "stórkalla"rán bera vott um ađ ţarna eru á ferđinni glćpamenn á hörđum efnum eđa dópistar.
Fólk ađ fjármagna sína neyslu.
Ég hef litla trú um ađ ţetta séu útsendarar VERĐBÓLGU-DRAUGSINS sem neiđast til ađ rćna sér pening vegna ţess ađ verđbólgudraugurinn er búin ađ herđa svo svakalega á sultarólinni.
Brynjar Jóhannsson, 15.9.2008 kl. 21:40
Ég veit ekki hvort tölfrćđi sýnir verulega aukningu í ţjófnađi og ofbeldi umfram ţađ ađ íbúum landsins fjölgar. Á mínum unglingsárum - um 1970 - stálum viđ kunningjarnir öllu steini léttara úr verslunum, bćđi í búđarhnupli og innbrotum. Ég var sérstaklega mikiđ í ţví ađ stela hljómplötum. Ţađ var ótrúlega auđvelt og komst aldrei upp. Ţess vegna kom aldrei stafkrókur um ţetta í fjölmiđlum. Ég gćti trúađ ađ á 3ja ára tímabili eđa svo hafi ég stoliđ um 200 plötum.
Ţađ kom heldur aldrei stafkrókur um nein innbrot sem ég framdi í verslanir. Ţau voru ekkert mörg, innan viđ 10, en ýmsu hnuplađi ég og tvö innbrotanna upplýstust.
Eins var ţađ međ slagsmál. Ţađ var alvanalegt ađ strákar reyndu sig fyrir utan skemmtistađi á mínum unglingsárum. Stundum var mađur ansi bólginn, međ vör í sundur, glóđarauga og ţess háttar. Ég man ađeins eftir einni frétt frá svona átökum. Ţađ var ţegar gerviauga var slegiđ úr manni. Engu ađ síđur voru mörg slagsmálanna ansi blóđug og gróf. Einkum ţegar Bubbi Morthens tók til hendinni.
Í dag eru fjölmiđlar beintengdir inn á dagbók lögreglunnar og lögreglan jafnframt iđin ađ senda frá sér fréttatilkynningar. Ég tel ađ munurinn liggi í ţví. Ađ minnsta kosti ađ nokkru leyti.
Jens Guđ, 15.9.2008 kl. 22:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.